Quote

Hugmyndafræðin um að opna út


A three-toed tree sloth hangs from the trunk of a tree in the jungle on the bank of the Panama Canal

Vertu opin fyrir sjónarmiði annarra. Næst þegar einhver segir þér eitthvað sem þú trúir ekki eða ert ósammála prófaðu að gefa sjálfri þér tækifæri til að ímynda þér að það sé satt. Þetta er næstum því eins og þú gerðir þegar þú varst lítil: hugsaðu þér að það væru til ímyndaðir heimar eða að tannálfurinn sé til. Breyttu bara um stillingu á eyrunum og heilanum, stilltu af „örugglega ekki“ yfir á „kannski“. Þegar þú tekur eftir því að þú ert að hafna einhverju fyrirfram, hættu því þá og gefðu sjálfri þér leyfi til þess að prófa að ímynda þér annað sjónarmið. Sama hvað heilinn streitist mikið á móti.

Ástundaðu að vera opin

Leave a comment