Líkamlegir sjúkdómar og andleg veikindi eru það tvennt sem mannkynið óttast mest. Fyrir kvíðasjúklinga, þar sem óttinn verður sjálfkrafa áberandi, virðist það velta á persónuleika hvers og eins hvor óttinn verður ofan á. Besta prófið til að skera úr um það er ofsakvíðakastið, þar sem sumir sannfærast um að þeir séu að deyja en aðrir um að þeir séu að ganga af göflunum.
Daniel Smith, Monkey mind