Mósaíkmynd af Abraham Lincoln

Ég gladdist eins og hefði sjálf fengið lottóvinning þegar það kom í ljós að minn maður George Saunders hlyti Man Booker verðlaunin 2017. Ég fór og hitti Höllu Harðardóttir í Víðsjá og talaði aðeins um hann Gogga minn og Lincoln in the Bardo. Viðtalið má heyra hér.

9781408871744

http://www.ruv.is/frett/mosaikmynd-af-abraham-lincoln

Leave a comment