Óþægileg ást eftir Elenu Ferrante

Óþægileg-ást

Fyrsta skáldsaga Elenu Ferrante er óþægileg, grimm, falleg, spennandi og ótrúlega safarík lesning. Við Guðrún Elsa Bragadóttir ræddum um Óþægilega ást – L’amore molesto – við Höllu Harðardóttur í Bók vikunnar á Rás 1 sunnudaginn 25. febrúar.

Hægt er að hlusta HÉR.

http://ruv.is/spila/ras-1/bok-vikunnar/20180225

Leave a comment