Ljóðstafur Jóns úr Vör

Lukkuleg Þórdís Helgadóttir tók í gær við Ljóðstaf Jóns úr Vör við athöfn í Salnum í Kópavogi. „Þetta er mikill heiður,“ sagði hún, „að fá svona vegleg verðlaun fyrir stakt ljóð.“
Mynd: Árni Sæberg fyrir Morgunblaðið

Fimmtudaginn 21. janúar 2021, á afmælisdegi Jóns úr Vör, tók Þórdís við Ljóðstafnum fyrir sigurljóðið Fasaskipti.

Nánar:

Þórdís Helgadóttir hlýtur Ljóðstaf Jóns úr Vör

Verðlaunaljóð um börn og vetur

Þórdís hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir Fasaskipti

Stóri vinningurinn í ljóðasenunni

LESA FASASKIPTI

Leave a comment