Hugvíkkandi og fersk

„Tónninn í Tanntöku er ferskur, nýstárlegur og uppfullur af hugvíkkandi myndum og líkingum. “ – RSS Lestrarklefanum

Mikið sem ég er meyr og þakklát fyrir þennan fallega dóm um Tanntöku sem birtist í Lestrarklefanum á dögunum.

Leave a comment