
SVIKASKÁLD er rithöfundakollektíf í Reykjavík. Kollektífið hefur sent frá sér fjórar bækur, sú nýjasta er skáldsagan Olía sem tilnefnd var til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2021.
IMPOSTOR POETS is a writers’ collective based in Reykjavík, Iceland. They have jointly published four books, most recently Oil, a novel which was nominated for the 2021 Icelandic Literary Prize for fiction.
Frekari upplýsingar um kollektífið er að finna á vef Svikaskálda.
